top of page

Þar sem vísindi og trú mætast

  • Dr. Rice Broocks og Dr. Michael Guillen, heimsklassa fyrirlesarar  16 og 17. apríl kl.20 í Gamla Bió.

  • Rice var á Íslandi í september 2017. Hann hefur talað í háskólum í yfir 30 löndum og er metsöluhöfundur.

  • Michael er þrefaldur Emmy verðlaunahafi, fyrrum kennari við Harvard og vísinda ritstjóri við ABC sjónvarpsstöðina. Hann er með doktorsgráðu í stærðfræði, eðlisfræði og stjörnufræði.

Fréttir

Dr. Rice Broocks

Dr. Rice Broocks
  • Myndbönd, rök, spurningar og svör um tilvist Guðs.

  • Dr. Rice er maðurinn á bak við bækurnar [Guð er ekki dáinn] og [Maður, Messías, Goðsögn] og tveggja kvikmynda þeim tengdum.

  • Bókin The Human Right kom út í febrúar 2018.

  • Hefur talað í háskólum í Bandaríkjunum, Asíu, Suður-Ameríku og Evrópu.

  • Var með fyrirlestra í Háskólabíói 26. og 27. sept. 2017 á eigin vegum.

Bókin

  • „Þetta er einfaldlega gagnorðasta, kraftmesta og yfirgripsmesta rökfærsla fyrir tilvist Guðs og sannleika kristinnar trúar sem hefur verið skrifuð á síðustu árum.“ - David Aikman, fyrrverandi blaðamaður hjá Time og höfundur bókarinnar One Nation Without God?

  • Sönn trú er ekki blind - hún byggir á sönnunum.

  • Lífið er engin tilviljun - það er merking og tilgangur í alheiminum.

  • Gott og illt er engin ímyndun.

  • Á grunni heimspeki, vísinda, sögu og guðfræði getum við sett fram sannfærandi rök fyrir tilvist Guðs.

Viltu vita meira?

bottom of page