Search
Spjall í Stúdentaskjallaranum 4.okt kl.19
- Ágúst Valgarð Ólafsson
- Oct 1, 2017
- 1 min read
Nokkur af okkur íslendingunum sem komu að Guð er ekki dáinn fyrirlestrunum verðum í Stúdentakjallaranum kl.19 miðvikudagskvöldið 4.okt og eitthvað frameftir kvöldi. Allir sem hafa áhuga á að ræða efni fyrirlestrana eða vilja spyrja spurninga eru velkomnir. Þetta er ekki formlegur viðburður né erum við með bókað húsnæði.
Comments