top of page

Bókin komin út

Bókin Guð er ekki dáinn er nú loks komin í sölu á íslensku. Um er að ræða mikilvæga og mjög áhugaverða bók sem fjallar um rök fyrir tilvist Guðs. Enginn ætti að láta þessa bók fram hjá sér fara. Bókin fæst í Hvítasunnukirkjunni á Selfossi og í versluninni Jötu við Hátún 2 og kostar hún aðeins kr. 3200. Ef þú hefur áhuga á að kaupa eintak en kemst ekki á þessa staði, hafðu þá samband og við leysum málið.

Einnig er hægt að horfa á predikunarseríur sem tengjast bókinni bæði frá Fíladelfíu og Hvítasunnukirkjunni á Selfossi.

Efst á baugi
Nýtt
Geymsla
bottom of page